Meðlimir UNGSÁ 2020
Ungmennaráð Árborgar er skipað af 13 fulltrúum á aldrinum 14-22 ára. Það er einn fulltrúi úr hverjum grunnskóla Árborgar, tveir frá ungmennafélagi Selfoss, einn úr félagsmiðstöðinni Zelsíuz, tveir frá öðrum æskulýðsfélögum og fimm fulltrúar eru kosnir á ungmennaþingi ár hvert.
Fulltrúi frá BES
Elín Karlsdóttir
Ég er í 10.bekk og áhugamálin mín eru frjálsar og tónlist. Ég hlusta mikið á hip hop og finnst skemmtilegast að hlaupa langhlaup.
Fun facts: ég er tvíburi og mig dreymir of oft drauma þar sem að heimurinn endar.
Fulltrúi frá sunnulækjarskóla
Stella María Sigurðardóttir
Fun facts: lífs mottóið mitt er YOLO
Fulltrúi frá Vallaskóla
Dagur Rafn Gíslason
Ég er 15 ára
Fun facts:
Fulltrúi frá félagsmiðstöðinni zelsíuz
Elín Þórdís Pálsdóttir
Ég heiti Elín Þórdís Pálsdóttir en er alltaf kölluð Ella eða Elladís. Ég er í 10 bekki í Sunnulækjarskóla og er í UNGSÁ og ungmennaráði Samfés fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Zelsiuz. Einnig er ég formaður nemandaráðsins í Sunnulækjarskóla. Ég hef lengi haft áhuga á stjórnmálum, umhverfismálum og félagsmálum. Ég stunda körfubolta og hestamennsku.
Fun facts: Ég æfði sund í þrjú ár og ég hnerra eins og mús.
Fulltrúi frá ungmennafélagi selfoss
Emilía Ósk Guðmundsdóttir
Ég er 17 ára og er fulltrúi ungmennaráðs Árborgar fyrir hönd ungmennafélag Selfoss. Ég er á loka ári í Fsu. Áhuga málin min eru crossfit og að mála.
Fun fact: Ég hef flogið flugvél.
Fulltrúi frá Ungmennafélagi selfoss
Ásrún Aldís Hreinsdóttir
Fun facts: Ég var í lúðrasveit og æfði á trompet í 4 ár
Fulltrúi frá öðrum æskulýðsfélögum
Sindri Snær Bjarnason
Ég er 15 ára
Fun facts:
Fulltrúi frá öðrum æskulýðsfélögum
Jakub Oskar Tomczyk
Ég er 15 ára
Fun facts:
Fulltrúi kosinn á ungmennaþingi
Agnes Ósk Ægisdóttir
Ég er í 10.bekk og hef áhuga á tónlist, stjörnufræði, tísku og pólitík. Ég er mjög keppnissöm, elska haust og elska að fara í göngutúra.










